Ingvar Þóroddsson - Lionsklúbburinn Ösp

Kristján Kristjánsson

Ingvar Þóroddsson - Lionsklúbburinn Ösp

Kaupa Í körfu

"Eru karlar þyngdar sinnar virði?" AKUREYRSKIR karlmenn hafa greinilega áhuga á heilsu sinni en húsfyllir var í Ketilhúsinu sl. laugardag á ráðstefnu um karlaheilsu. Konur hafa ekki síður áhuga á heilsu karla, því það voru konur í Lionsklúbbnum Ösp sem stóðu fyrir ráðstefnunni, sem var þó aðeins ætluð körlum. MYNDATEXTI: Ingvar Þóroddsson, endurhæfingarlæknir FSA, flutti fyrirlestur á ráðstefnunni sem bar yfirskriftina Eru karlar þyngdar sinnar virði?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar