Múlinn - Snjómokstur

Kristján Kristjánsson

Múlinn - Snjómokstur

Kaupa Í körfu

Fjöldi óhappa í umferðinni | Alls voru skráð fimmtán umferðaróhöpp á Akureyri um helgina og var fólk flutt á slysadeild úr þremur þeirra en enginn mun þó hafa hlotið alvarlega áverka. Af þessum fimmtán urðu níu á föstudaginn og er það með meira móti á einum degi. Háir ruðningar og hálka er víða í bænum og akstursaðstæður því verri en venjulega. Þess vegna verða ökumenn að sýna ýtrustu varkárni að því er fram kemur í umfjöllun um helstu verkefni lögreglu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar