Heimastjórn 100 ára

Heimastjórn 100 ára

Kaupa Í körfu

Sá fáni, sem á heimastjórnarárunum varð þjóðartákn okkar Íslendinga, var ekki fyrsti fáni þjóðarinnar. Það var fálkablæjan heldur ekki og ekki Hvítbláinn, heldur fáninn, sem Jörundur hundadagakóngur lét draga að hún í Reykjavík 1809 "hvörs vyrdingu Vér viljum takast á hendur ad forsvara med Voru Lífi og Blódi." MYNDATEXTI: Hvítbláinn | Fáninn fannst 1995 í kjallara Laufásvegar 43, sem Reykjavíkurborg keypti með öllu innbúi af erfingjum Vigfúsar Guðmundssonar frá Engey. Í samtali við Morgunblaðið sagði Hrefna Róbertsdóttir borgarminjavörður þetta merkilegan fund, þar sem Árbæjarsafn ætti engan Hvítbláin. (skyggna úr safni, fyrst birt 19950410 Mappa :Safn 2 síða 1 - mynd 3 b )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar