Heimastjórn sýning

©Sverrir Vilhelmsson

Heimastjórn sýning

Kaupa Í körfu

Mörg tímamót urðu í lífi íslensku þjóðarinnar á tíma heimastjórnarinnar 1904 til 1918. Í Þjóðmenningarhúsinu er nú dregin upp mynd af helstu þáttum þjóðlífsins á þessu tímabili í tilefni aldarafmælis stjórnarráðs Íslands. Myndatexti: Hannesi Hafstein, fyrsta ráðherra Íslands, eru gerð góð skil á sýningu í Þjóðmenningarhúsinu. Hér er mynd af honum á milli tveggja ljóða hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar