Jón Ingi og Jakob - Vakað undir

Birkir Fanndal Haraldsson

Jón Ingi og Jakob - Vakað undir

Kaupa Í körfu

Mývatn Veiði er heimiluð í Mývatni frá 1. febrúar. Þá er sumum orðið mál að komast á vatn með netin sín og þann búnað sem til þarf að koma þeim undir ís. Þeir frændurnir Jón Ingi Hinriksson og Jakob Stefánsson, bændur í Vogum, eru með þeim fyrstu til að leggja að þessu sinni og ferðast þeir á vélsleða því ekki er bílfært um vatnið nú vegna snjódyngju. Þeir sögðu ísinn um 40 cm þykkan sem telst ekki mikið. Febrúar heilsaði með fegursta veðri í Mývatnssveit í 11° frosti. Sveitin öll þakin mjöll svo betra getur það ekki orðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar