40 ár eru síðan bætt var við sex stöðum presta í Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

40 ár eru síðan bætt var við sex stöðum presta í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Fjórir prestar komu saman í Hallgrímskirkju til að minnast þess að um 40 ár eru síðan bætt var við sex stöðum presta í Reykjavík og þeir ráðnir auk tveggja annarra. "Þetta var mesta breyting á þessu sviði í borginni en fyrir voru 8 prestar," segir Ólafur Skúlason biskup sem kallaði í félaga sína eftir að séra Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur hafði ákveðið að bjóða þeim í kaffi og kökur í kirkjunni. Myndatexti: Ólafur Skúlason, Arngrímur Jónsson, Frank M. Halldórsson og Sigurður Haukur Guðjónsson í Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar