Gunnþór Guðfinnsson

Gunnþór Guðfinnsson

Kaupa Í körfu

Búið er að sá hnúðkáli í Garðyrkjuskólanum en það er liður í verknámi í áfanga sem heitir útimatjurtir og Gunnþór Guðfinnsson kennir. Nemendur fylgja þessari ræktun eftir fram að vori en uppskeran verður seld sumardaginn fyrsta, 22. apríl, þegar það verður opið hús í skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar