Hestamenn á hálum ís

Sigurður Sigmunds

Hestamenn á hálum ís

Kaupa Í körfu

Hestamenn þjálfa hesta sína á sléttri gljánni víðsvegar á landinu og sprettu þessir fákar úr spori á ísilögðu Pollenginu skammt frá Fellskoti í Biskupstungum. Heimilisfólkið í Fellskoti virtist njóta reiðtúrsins jafnvel og hestarnir, enda veður gott þótt gola biti kinn og gott útsýni yfir snæviþakið Bjarnafellið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar