Fundur á vegum SÍNE

Ásdís Ásgeirsdóttir

Fundur á vegum SÍNE

Kaupa Í körfu

Nám erlendis er reynsla sem fólk býr að alla ævi, bæði í starfi og einkalífi. Um þetta voru frummælendur sammála á fundi sem Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) stóð fyrir í Norræna húsinu í gær. Töldu þeir að nám við erlenda háskóla væri jafnframt mikilvægt íslensku samfélagi og atvinnulífi. Námsmenn öðlist þroska, fái víðsýni, kynnist öðrum viðhorfum og læri erlend tungumál - það sem lengi var kallað að verða "sigldur". Myndatexti: Guðmundur Steingrímsson, Bjarni Benediktsson, Ólafur Stephensen og í pontu stendur Guðmundur Thorlacius, formaður SÍNE.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar