Orkuveitan Borhola á Hellisheiði

Orkuveitan Borhola á Hellisheiði

Kaupa Í körfu

Samfara undirbúningi stórra verka við Hellisheiðarvirkjun eins og vélbúnaðar og byggingar stöðvarhúss, þá er Orkuveita Reykjavíkur nú og á næstu mánuðum með ýmis smærri verk í gangi. Myndatexti: Eiríkur Bragason, staðarverkfræðingur OR vegna Hellisheiðarvirkjunar, með Hellisskarðið í baksýn þar sem stöðvarhús á að koma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar