Reyklaus skóli - Gerðaskóli

Helgi Bjarnason

Reyklaus skóli - Gerðaskóli

Kaupa Í körfu

Nemendur sjötta til tíunda bekkjar Gerðaskóla voru viðstaddir afhendingu viðurkenningar fyrir reyklausan skóla á dögunum. Þorgrímur Þráinsson verkefnisstjóri hjá Lýðheilsustöð afhenti Ernu M. Sveinbjarnardóttur skólastjóra viðurkenninguna. MYNDATEXTI: Reyklaus skóli: Nemendur í Gerðaskóla hafa ekki notað tóbak í fjölda ára og fengu viðurkenningu fyrir það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar