Haraldur Ólafsson

Kristján Kristjánsson

Haraldur Ólafsson

Kaupa Í körfu

Haraldur Ólafsson á Akureyri hreppti nú nýlega titilinn Evrópumeistari í uppstoppun, en hann keppti í opnum fiskaflokki á Evrópumóti uppstoppara sem fram fór í Dortmund í Þýskalandi. Myndatexti: Mikil vinna að baki: Haraldur Ólafsson við uppstoppaða laxinn sem hann fékk fyrstu verðlaun fyrir á Evrópumótinu í Dortmund í Þýskalandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar