Alþingi 2004

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ítrekaði á Alþingi í gær að skólagjöld væru einn þeirra valkosta sem stjórnmálamenn hlytu að velta fyrir sér á hverjum tíma ef það kynni að verða til þess að styrkja starf háskólanna í landinu. Kom þetta fram í máli ráðherra í umræðum utan dagskrár um málefni Háskóla Íslands. "Ég er með þessu ekki að segja að ég telji rétt að taka upp skólagjöld. Hins vegar tel ég rétt að við hefjum hér hreinskilna umræðu um kosti jafnt sem galla skólagjalda," sagði hún MYNDATEXTI: Utandagskrárumræða var á Alþingi um fjármál Háskóla Íslands og bar m.a. á góma hugmyndir um skólagjöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar