Ramon Malnourie

Jim Smart

Ramon Malnourie

Kaupa Í körfu

Þegar talað er um indjána sjá sennilega flestir fyrir sér knapa með flaksandi hár og konur skreyttar perlum sem klingir í. Það hefur hins vegar margt breyst frá því frumbyggjar Norður-Ameríku þeystu um slétturnar, veiddu vísunda og börðust við landnema. Nú eru þeir fátækur minnihlutahópur sem er að reyna að finna jafnvægi milli þess að lifa nútímalífi og að halda í hefðir sínar og sérstöðu. MYNDATEXTI: Ramon Malnourie, sem er af Ankara-ættflokknum, dansar þjóðdans í Langholtsskóla. Hefðirnar eru varðveittar kynslóð fram af kynslóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar