René Block

Einar Falur Ingólfsson

René Block

Kaupa Í körfu

Yfirlitssýning á flúxusverkum listamanna á borð við Josef Beuys, John Cage, Dieter Roth og Wolf Vostell var opnuð í Listasafni Íslands um síðustu helgi. Sýningarstjórinn, René Block, er einn sá kunnasti í sínu fagi. Hann tengist flúxushreyfingunni náið og ræddi við EINAR FAL INGÓLFSSON um sýningastjórn og sitthvað fleira. MYNDATEXTI: René Block við verkið "Flúxus - píanó - Litháen: Til heiðurs Maciunas" sem Wolf Vostell gerði árið 1994.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar