Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri

Skapti Hallgrímsson

Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri

Kaupa Í körfu

Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, situr í stjórn Landsvirkjunar og er fyrrverandi stjórnarformaður Samherja. Skapti Hallgrímsson ræddivið Kristján Þór um eitt og annað sem verið hefur á döfinni, m.a. um sjávarútveg almennt, ÚA-málið svokallaða, sameiningu sveitarfélaga og um fjármálastofnanir sem hann gagnrýnir mjög. MYNDATEXTI: Kristján Þór Júlíusson: "Argasta bull að sjávarútvegur eigi að vera atvinnugrein sem bjargi sveitarfélögum utan Faxaflóa."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar