Gullfoss í klakaböndum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gullfoss í klakaböndum

Kaupa Í körfu

GULLFOSS er ekki síður tignarlegur á veturna en sumrin, íklæddur vetrarskrúða og klakaböndum. Flestir líta fossinn augum á sumrin, þegar vatnið fellur frjálst ferða sinna niður bergið. Færri hafa séð Gullfoss um hávetur, þegar vatnið fellur undir þykkum ís, nokkurs konar klakabrynju. Þó eru nokkrir sem leggja leið sína að fossinum og njóta þess að horfa á þennan höfðingja íslenskra fossa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar