Gisela Dahlquis

Jim Smart

Gisela Dahlquis

Kaupa Í körfu

Norrænir vísinda- og embættismenn settust á rökstólana og ræddu um lífsiðfræði og lagasetningu á Hótel Nordica í byrjun vikunnar. Anna G. Ólafsdóttir náði að króa Giselu Dahlquist, einn fyrirlesaranna, af eftir áhugavert erindi hennar um erfðatækni og læknavísindi. Verða erfðatækni og framtíðarlæknavísindi fær um að skapa hinn fullkomna mann? Gisela Dahlquist, barnalæknir og prófessor við Umeå-háskóla í Svíþjóð, var ekki í vafa um svarið í fyrirlestri sínum á ráðstefnu Norðurlandaráðs um líftækni, siðfræði og tilheyrandi löggjöf á Hótel-Nordica sl. mánudag. MYNDATEXTI: Gisela Dahlquist segir ekki einhlítt að ný tækni valdi auknum kostnaði innan heilbrigðiskerfisins. Nýjungar geti einnig leitt til sparnaðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar