Sjálfstæðismenn fundur um menntamál

Þorkell Þorkelsson

Sjálfstæðismenn fundur um menntamál

Kaupa Í körfu

Miklar umræður urðu um fjölbreyttari rekstrarform og aukinn sveigjanleika í skólakerfinu á ráðstefnu SUS um menntamál um helgina. Menntamálaráðherra lýsti stuðningi við aukið valfrelsi foreldra og nemenda með fjölbreyttara rekstrarformi skóla. Myndatexti: Rætt var um einkarekstur skóla og aukinn sveigjanleika í skólastarfi á ráðstefnu Sambands ungra sjálfstæðismanna um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar