Háskólinn - Háskólastúdentar slá skjaldborg um H.Í.

Ásdís Ásgeirsdóttir

Háskólinn - Háskólastúdentar slá skjaldborg um H.Í.

Kaupa Í körfu

7. febrúar Umræður um fjármögnun náms á háskólastigi verða æ meira áberandi. Undanfarna daga hafa fjárhagsmál Háskóla Íslands mjög verið til umræðu. Á fundi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra með stúdentum við Háskólann sl. fimmtudag var rætt um hvort taka bæri upp skólagjöld við skólann og hvort beita ætti fjöldatakmörkunum. MYNDATEXTI: Stúdentar vilja góða menntun - en ekki borga skólagjöld. Háskólastúdentar slá skjaldborg um Háskóla Íslands fyrr í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar