Danskvöld á Kapital

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Danskvöld á Kapital

Kaupa Í körfu

Það var prýðileg stemning á Kapital í Hafnarstræti á föstudagskvöldið, þegar þangað mættu íslenskir plötusnúðar og tónlistarmenn á vegum Warp-útgáfunnar frægu. Myndatexti: Eftir mikið fitl og dútl spýttu hljóðgervlar út sér fríkuðum tónum sem kitluðu danstær gleðiþystra gesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar