Aþingi 2004

Ásdís Ásgeirsdóttir

Aþingi 2004

Kaupa Í körfu

KRISTJÁN L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, hvatti til þess í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær að fjárframlög til Hafrannsóknastofnunar yrðu aukin, svo hún gæti sinnt loðnurannsóknum betur og haldið rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni lengur úti en gert hefur verið. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra sagði á hinn bóginn ástæðulaust að vera með stór orð um að ekki væru til nægir fjármunir til að sinna loðnurannsóknum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar