Ráðstefna í tilefni 100 ára afmælis heimastjórnar

Jim Smart

Ráðstefna í tilefni 100 ára afmælis heimastjórnar

Kaupa Í körfu

Ráðstefna í HÍ í tilefni 100 ára afmælis heimastjórnar um þingræðið og áhrif Alþingis á framkvæmdavaldið Hlutverk Alþingis er að sinna gæðaeftirliti og sníða agnúa af frumvörpum frekar en að móta meginstefnu stjórnvalda. Á ráðstefnu Háskóla Íslands, sem Björgvin Guðmundsson sat, kom fram að íslenskir þingmenn teldu sig valdaminni en starfsbræður þeirra á Norðurlöndum. Myndatexti: Fjölmenni var á ráðstefnunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar