Forkeppni fyrir landskeppni í eðlisfræði

Þorkell Þorkelsson

Forkeppni fyrir landskeppni í eðlisfræði

Kaupa Í körfu

Forkeppni var háð í ellefu framhaldsskólum víðsvegar um landið í gær fyrir landskeppni í eðlisfræði sem fram fer í Háskóla Íslands helgina 28.-29. febrúar nk. en keppt verður bæði í fræðilegri og verklegri eðlisfræði. Stærsti hópurinn sem þreytir prófið eru nemendur Verzlunarskóla Íslands, samtals 90 nemendur, og var myndin tekin þegar nemendur skólans sátu sveittir í gærmorgun við að leysa úr þrautunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar