Hörður Friðþjófsson

Sigurður Jónsson

Hörður Friðþjófsson

Kaupa Í körfu

Hörður Friðþjófsson myndlistarmaður sýnir myndir sínar í Gallery Österby, á rakarastofu Leifs Österby í Gamla Bankanum á Selfossi. Þetta er þriðja einkasýning Harðar en hann sýnir aðallega landslagsmyndir málaðar með olíulitum. Hörður hefur fengist við myndlist í rúman áratug eða frá árinu 1992. Hann hefur sótt námskeið hjá Myndlistarfélagi Árnesinga ásamt því að stunda nám í Myndlistarskólanum í Reykjavík en er að öðru leyti sjálfmenntaður í list sinni. MYNDATEXTI: Þriðja einkasýningin: Hörður Friðþjófsson við eina af myndum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar