Kókoz

Svanhildur Eiríksdóttir

Kókoz

Kaupa Í körfu

Stúlknahljómsveitin Kókoz, sem varð til í tíma í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, nýtur vinsælda "Þetta er alveg meiriháttar skemmtilegt, rosalega gaman, bara alveg geðveikt," voru lýsingarorð sem meðlimir stúlknahljómsveitarinnar Kókoz létu falla, aðspurðir um hvernig þeim fyndist að spila í rythmahljómsveit. MYNDATEXTI: Vinsæl stúlknahljómsveit: Hljómsveitin Kókoz er skipuð átta stúlkum, þær eru allar á vinstri myndinni, Harpa Jóhannsdóttir, bassi, Edda Rós Skúladóttir, gítar og fiðla, Camilla Petra Sigurðardóttir, fiðla og ásláttarhljóðfæri, Guðrún Harpa Guðmundsdóttir, fiðla og ásláttarhljóðfæri, Berglind Ýr Kjartansdóttir, trommur, Valgerður Björk Pálsdóttir, fiðla og gítar, Stefanía Helga Stefánsdóttir, hljómborð, og Marína Ósk Þórólfsdóttir, gítar, söngur og lagasmíðar. Á myndinni til hægri eru Guðrún Harpa, Camilla Petra og Harpa einbeittar á hljómsveitaræfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar