Björgólfur Guðmundsson

Björgólfur Guðmundsson

Kaupa Í körfu

BJÖRGÓLFUR Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbanka Íslands, varaði við því að stjórnvöld settu fyrirtækjum skorður í ræðu sinni á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands í gær. Hann sagði það ekki myndu vera til heilla ef stjórnvöld færu með markvissum hætti að grípa inn í þróun atvinnulífsins. Björgólfur varaði við því að ráðamenn láti ótta við breytingar á viðskiptalífinu ráða ferðinni. MYNDATEXTI:Aldrei er skipt um reglur í miðjum leik til þess að knýja fram úrslit sem eru yfirvöldum, fjölmiðlum eða einhverjum áhrifahópum þóknanleg í hita leiksins," sagði Björgólfur Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar