Fundur hjá sáttasemjara

Þorkell Þorkelsson

Fundur hjá sáttasemjara

Kaupa Í körfu

GANGUR viðræðna Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins um nýjan kjarasamning er þokkalegur að sögn aðila og eru viðræður um sérmál einstakra hópa langt komnar. MYNDATEXTI: Halldór Björnsson, formaður SGS, og Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, takast í hendur við upphaf fundarins sem fram fór í húsakynnum sáttasemjara í gær. Á milli þeirra stendur Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri SGS.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar