Heilbrigðisþjónusta - Þór, Grímur, Ásta og Anna

Jim Smart

Heilbrigðisþjónusta - Þór, Grímur, Ásta og Anna

Kaupa Í körfu

Starfshópur á vegum Verslunarráðs Íslands leggur til breytingar á heilbrigðiskerfinu Vilja hækka kostnaðarhlutfall sjúklinga TÆKIFÆRIN í heilbrigðisþjónustunni liggja í því að bjóða út til einkaaðila þjónustu utan kjarnastarfsemi Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH), svo sem þjónustu við aldraða, fæðingarþjónustu og tæknifrjóvgunarþjónustu, að mati Verslunarráðs Íslands. MYNDATEXTI: Niðurstöður kynntar: Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs (t.v.), Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa lónsins, Ásta Möller varaþingmaður og Anna Birna Jensdóttir, framkvæmdastjóri Öldungs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar