Gull- og silfursmiðjan Erna 80 ára

Ásdís Ásgeirsdóttir

Gull- og silfursmiðjan Erna 80 ára

Kaupa Í körfu

Gull- og silfursmiðjan Erna er hreinræktað íslenskt fjölskyldufyrirtæki, en þar hafa nú fjórir ættliðir starfað við silfursmíði. Fyrirtækið var stofnað af Guðlaugi Magnússyni gullsmiði, sem hóf starfsemi sína á Ísafirði í febrúar 1924 með gull- og silfursmíðaverkstæði og verslun. Sonur hans, Reynir Guðlaugsson, tók við fyrirtæki föður síns sem meistari árið 1952 og stýrði því til æviloka árið 2001, en þá tóku þrjú af börnum hans við rekstrinum. Myndatexti: Frá tréskurði til silfurverks: Ferlið þar sem silfur verður að fallegum grip er einfalt en um leið flókið og vandasamt og krefst mikillar natni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar