Sorpbrennslustöð Suðurnesja

Helgi Bjarnason

Sorpbrennslustöð Suðurnesja

Kaupa Í körfu

Útilit er fyrir að slökkviliðin á Suðurnesjum fá gömlu sorpeyðingarstöðina við Hafnaveg til afnota. Þar hyggjast þau koma upp aðstöðu til verklegra æfinga sem þeir telja að geti nýst á landsvísu. Myndatexti: Slökkt á brennslunni: Slökkviliðin hafa hug á að nota gömlu sorpbrennsluna til þjálfunar slökkviliðsmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar