Valur - Fram 22:23

©Sverrir Vilhelmsson

Valur - Fram 22:23

Kaupa Í körfu

"ÞETTA var sætur sigur, ekki síst í ljósi sögunnar því þessi tvö félög áttust við í úrslitaleik fyrir sex árum og þá vann Valur á umdeildan hátt, það voru meira að segja sömu dómarar núna og í fyrrgreindum leik," sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari Fram, kófsveittur og sigurreifur eftir að lærisveinar hans tryggðu sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik með sigri á Val, 23:22, í spennuþrunginni viðureign á Hlíðarenda í gærkvöldI. MYNDATEXTI: Framarinn Hjálmar Vilhjálmsson stöðvar Valsmanninn Markús Mána Michaelsson í bikarslagnum að Hlíðarenda. Fram vann, 23:22, og mætir KA í úrslitaleik bikarkeppninnar. i. Það var Valdimar Þórsson sem skaut Fram í úrslitin þegar hann skoraigurmarkið sex sekúndum fyrir leikslok.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar