Snjótittlingar á Fáskrúðsfirði

Albert Kemp

Snjótittlingar á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Mönnum varð tíðhugsað til smáfuglanna í óveðrinu eystra um helgina. Þegar veðrinu tók nokkuð að slota voru fræpokar teknir til handargagns, ásamt ýmsum krásum öðrum sem góðar þykja í fuglsgogg og æti lagt út. Snjótittlingarnir fúlsuðu ekki við góðu boði og þyrptust svo tugum og hundruðum skipti á hvern matargjafarblett sem finnanlegur var í fjórðungnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar