Íslandsmótsmeistaramót í 5+5 dönsum

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Íslandsmótsmeistaramót í 5+5 dönsum

Kaupa Í körfu

Íslandsmótsmeistaramót í samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð fór fram í Laugardalshöllinni um síðastliðna helgi. Í samkvæmisdönsum er keppt í tveimur greinum. Er það annars vegar s-amerískir dansar og hins vegar standarddansar og eru fimm dansar í hvorri grein. Keppt var til Íslandsmeistaratitils í öllum aldursflokkum, þ.e. frá 12 ára og upp úr nema í flokki seniora. Myndatexti: Þorleifur Einarsson og Ásta Bjarnadóttir, Íslandsmeistarar Ungmenna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar