Þjóðarbókhlaðan oppnun gagnagrunns um vísindi

Þorkell Þorkelsson

Þjóðarbókhlaðan oppnun gagnagrunns um vísindi

Kaupa Í körfu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði á þriðjudag Rannsóknargagnabanka Íslands, en þar eru geymd rúmlega 2.000 vísindaverkefni. Hægt er að leita í bankanum að ákveðnum verkefnum eða verkefnum um ákveðið efni. Gagnabankinn mun gagnast bæði vísindamönnum, fjölmiðlum og almenningi, en í hann eru skráð rannsóknarverkefni af öllum sviðum vísinda sem unnið er að hér á landi. Að safninu standa Rannsóknamiðstöð Íslands, Háskóli Íslands og Iðntæknistofnun. Myndatexti: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði vefinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar