Alþjóðlegt dansmót í Kaupmannahöfn
Kaupa Í körfu
ÁRLEGT alþjóðlegt dansmót í Kaupmannahöfn, sem kallast "Copenhagen Open 2004", hefst í dag og stendur til 15. febrúar. Þar munu mæta til leiks danspör víðs vegar að úr heiminum. Frá Íslandi fara sjö pör til þátttöku á mótinu. Keppt verður í flokkum barna, unglinga og fullorðinna í standarddönsum og s-amerískum dönsum. Einnig mun fara fram landakeppni þar sem hvert land skipar lið. Í hverju liði eru fjögur pör og eiga Íslendingar fulltrúa í þessari keppni. MYNDATEXTI: Þátttakendur sem fara á opna Kaupmannahafnarmótið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir