Grafa hreinsar ræsi við Krókeyri
Kaupa Í körfu
MIKILL vatnselgur var víða á Akureyri í blíðunni í gær, enda mikill snjór í bænum. Vatn flæddi yfir veginn neðan við tjaldsvæðið á Hömrum, og Lónsá, sem skilur að Akureyri og Hörgárbyggð, flæddi yfir bakka sína um tíma í gær. Ekki urðu skemmdir á vegunum af þessum sökum. Mikill vatnsflaumur kom úr hlíðinni við gróðrarstöðina á Krókeyri og höfðu menn áhyggjur af því að vatn flæddi í nýtt húsnæði Iðnaðarsafnsins. Gripið var til ráðstafana og grafa fengin til að hreinsa framan við ræsi þar. Þá voru óshólmar Eyjafjarðarár, sunnan MYNDATEXTI: Mikill vatnselgur var við gróðrastöðina á Krókeyri og þurfti að fá gröfu á staðinn til að hreinsa frá ræsi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir