Lúna - Æfing í Paradís - Ballett í Borgarleikhúsi

Brynjar Gauti

Lúna - Æfing í Paradís - Ballett í Borgarleikhúsi

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKI dansflokkurinn æfir nú leiksýninguna Lúnu í Borgarleikhúsinu. Sýningin samanstendur af tveimur verkum um ástina og lífið: Æfing í Paradís og Lúnu. Æfing í Paradís fjallar um belgíska danshöfundinn Stijn Celis. Hann hefur skapað myndrænt verk sem fjallar um fólk sem fer um í leit að betra lífi. Það rís úr auðninni og finnur eitthvað annað. Tónlistin er eftir Frederick Chopin. Lúna er eftir danshöfundinn Láru Stefánsdóttur. Konur og karlar stíga lífsvalsinn undir tunglsins tæra skini. Allir vilja upplifa ástina, ein er týnd, ein lifir í voninni, einn elskar of mikið. MYNDATEXTI: Frá æfingu Íslenska dansflokksins í Borgarleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar