Öryrkjabandalagið - Ráðstefna

Þorkell Þorkelsson

Öryrkjabandalagið - Ráðstefna

Kaupa Í körfu

Ráðstefna Öryrkjabandalags Íslands um aðgengi að upplýsingasamfélaginu á Grand hóteli í gær "ÖRYRKJABANDALAG Íslands álítur nauðsynlegt að tryggja með lagasetningu að upplýsingar séu þannig fram settar að allir geti notið þeirra, sagði Arnþór Helgason, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands, í ávarpi sínu á ráðstefnu bandalagsins sem fram fór á Grand hóteli í gær undir yfirskriftinni Aðgengi að upplýsingasamfélaginu MYNDATEXTI: Fjölmennt var á ráðstefnu Öryrkjabandalagsins þar sem fjallað var um aðgengi að upplýsingasamfélaginu. Kynntar voru nýjungar í tækni, m.a. svokallaður talgervill.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar