Þóra Margrét

Kristján Kristjánsson

Þóra Margrét

Kaupa Í körfu

ÉG hef tekið eftir því að maður er fljótur að byggja upp upphandleggsvöðvana," segir Þóra Margrét Júlíusdóttir sem starfar við járnabindingar í Rannsóknahúsinu við Háskólann á Akureyri. Hún, maður hennar, Óli Páll Einarsson matreiðslumaður og eins árs gamall sonur þeirra Júlíus Páll fluttu til Akureyrar frá Reykjavík í síðasta mánuði og hafa hugsað sér að vera fram á vor. Þá liggur leiðin til Frakklands þar sem þau hyggja á frekara nám MYNDATEXTI: Feðgar í hádegismat. Óli Páll Einarsson gefur syni sínum Júlíusi Páli saltfisk í hádegismat heima í Hamarstíg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar