Dagbjartur Einarsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dagbjartur Einarsson

Kaupa Í körfu

DAGBJARTUR Einarsson, sem er Grindvíkingur í húð og hár, virti fyrir sér tignarlegt brimið í Reykjanesröst í fyrradag ásamt ljósmyndara Morgunblaðsins. Dagbjartur sótti sjálfur sjóinn allt til ársins 1970. "Ég var oft að draga net þarna í Röstinni, þetta er vinsæll netastaður. Það er fiskisælt þarna," segir Dagbjartur. ( Dagbjartur Einarsson útgerðarmaður í Grindavík við Reykjanesvita )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar