Gull-og silfurmiðjan Erna

Gull-og silfurmiðjan Erna

Kaupa Í körfu

Silfursmíði er eins og gefur að skilja afar mikil nákvæmnislist og eðlilegt að ætla að við hana séu notuð smágerð tól. Þessi rammgera pressa er aðall Gull- og silfursmiðjunnar Ernu, sem sérhæfir sig í smíði silfurskeiða og annarra dýrgripa úr gulli. Í þessari pressu er silfrið pressað í mót, en eftir það er það slípað og pússað þar til það tekur á sig hina fullkomnu lokamynd. Þessi pressa er síðan 1946, en pressun silfurs í stansa er ævagömul aðferð, enda silfursmíði forn iðngrein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar