Veiðimenn í Vífilsstaðavatni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Veiðimenn í Vífilsstaðavatni

Kaupa Í körfu

Athygli hefur vakið hversu stórir stærstu sjóbirtingar þessara fyrstu veiðidaga hafa verið. Að minnsta kosti þrír um og rúmlega 90 sentímetra langir birtingar hafa veiðst, einn í Tungulæk og tveir í Tungufljóti. Öllum var sleppt lifandi. Birtingar af þessari lengd eru um eða yfir 20 punda fiskar í fullum holdum að hausti, en umræddir fiskar voru metnir og skráðir 16 til 19 pund í veiðibækur. MYNDATEXTI: Flugunni kastað með tilþrifum við Vífilsstaðavatn í Garðabæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar