Dr. Normans Sartorius

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Dr. Normans Sartorius

Kaupa Í körfu

Einn af hverjum sextán þeirra sem þjást af þunglyndi fær rétta meðferð, að sögn geðlæknisins dr. Normans Sartorius. Myndatexti: Dr. Sartorius segir að verkefni á borð við "Þjóð gegn þunglyndi" sem hleypt var af stokkunum hér á landi síðasta sumar geti tvímælalaust stuðlað að því að hækka hlutfall þunglyndissjúklinga sem fá rétta meðferð. "Eftir því sem almenningur verður meðvitaðri um sjúkdóminn og læknar fá upplýsingar um nýjustu rannsóknir og þróun í meðferðarúrræðum við þunglyndi verða læknar líklegri til að meðhöndla sjúklinga og sjúklingarnir verða líklegri til að leita eftir hjálp. Þannig munu fleiri einstaklingar fá meðferð og gæði meðferðarinnar verða meiri."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar