Rune Valtersson tekur upp gulrætur

Kristján Kristjánsson

Rune Valtersson tekur upp gulrætur

Kaupa Í körfu

Rune Valtersson ræktar gulrætur við Rifkelsstaði í Eyjafirði allan veturinn "ÞAÐ var alveg geysilega góð spretta síðastliðið sumar," segir Rune Valtersson sem ræktar grænmeti í um einum hektara lands við Rifkelsstaði í Eyjafjarðarsveit. Hann nýtur þeirra forréttinda að hafa nýjar og ferskar gulrætur á borðum allan veturinn, "besta leiðin til að geyma gulrætur er í jarðveginum," segir hann. Rune var að taka upp gulrætur í skika sínum í gærmorgun, bjóst við að taka upp um 30 kíló. MYNDATEXTI: Rune Valtersson með góða gulrótauppskeru í garðinum við Rifkelsstaði í Eyjafjarðarsveit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar