Kristinn Jónsson og og Sturla Böðarsson

Jim Smart

Kristinn Jónsson og og Sturla Böðarsson

Kaupa Í körfu

Snæfellsnes kynnir sameiginlega stefnu fimm sveitarfélaga í umhverfis- og samfélagsmálum Sett hefur verið fram stefna til 2015 í sjálfbærri þróun umhverfis- og samfélagsmála á Snæfellsnesi og þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Leitað verður vottunar alþjóðlegu samtakanna Green Globe 21. FIMM sveitarfélög á Snæfellsnesi ásamt þjóðgarðinum Snæfellsjökli, sem saman mynda Snæfellsnessamfélagið, kynntu í gær og afhentu samgönguráðherra formlega framtíðarstefnu sína fyrir Snæfellsnes í sjálfbærri þróun umhverfis- og samfélagsmála til ársins 2015. Er hún liður í undirbúningi að vottun Green Globe 21-samtakanna á Snæfellsnesi sem sjáflbæru samfélagi með megináherslu á ferðaþjónustu. MYNDATEXTI: Kristinn Jónasson (t.v.), bæjarstjóri Snæfellsbæjar, afhendir Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra stefnumörkun Snæfellsness-samfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar