Bílasafn Volkswagen í Wolfsburg
Kaupa Í körfu
SAGAN lýkst upp og andrúmsloft liðinna tíma svífur yfir vötnum. Við erum stödd á bílasafni Volkswagen í Wolfsburg. Þarna er að finna ómetanlega dýrgripi í sögu bílsins; fyrstu frumgerð VW-Bjöllunnar, Bugatti árgerð 1939 og jafnvel ameríska dreka. MYNDATEXTI: VW Transporter kom fyrst á markað 1950. Það ár var auglýstur á nokkrum bílum límonaðidrykkurinn Sinalco. Þessi bíll er elsti varðveitti bíllinn í fyrstu framleiðslu Transporter. Safnið fékk bílinn gefins í niðurníddu ástandi og endurgerð hans lauk árið 1999. Var hann þá orðinn nákvæmlega eins og hann var í upphafi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir