Líkfundur - Neskaupstaður - jepparannsókn

Kristján Kristjánsson

Líkfundur - Neskaupstaður - jepparannsókn

Kaupa Í körfu

BJÖRGVIN Sigurðsson og Ragnar Jónsson, sérfræðingar frá tæknideild lögreglunnar í Reykjavík, rannsökuðu í gær ítarlega Mitsubishi Pajero-jeppann sem lögreglan á Akureyri tók í vörslu sína í tengslum við rannsókn á líkfundinum í höfninni í Neskaupstað fyrir viku. .... Meðal þess sem sérfræðingarnir könnuðu í jeppanum í gær voru hár, blóð og önnur lífsýni sem höfðu getað leynst í bílnum, sætum hans og farangursgeymslu. Beittu lögreglumennirnir m.a. sérstökum fjölbylgjuljósgjafa sem greinir hluti sem sjást ekki með berum augum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar