Lífi bjargað

Ólafur Bernódusson

Lífi bjargað

Kaupa Í körfu

Þau voru ekki lítið upp með sér börnin á Skagaströnd sem gerðu sér grein fyrir að þeim hafði tekist að bjarga lífi æðarblika nú á dögunum. Blikann fundu þau olíublautan í fjörunni og sömdu þau við Guðmund Björnsson vin sinn um að reyna að bjarga honum. Guðmundur þvoði olíuna úr fuglinum og hafði hann svo í góðu yfirlæti hjá sér í bílskúrnum í sólarhring til að hann næði að þorna vel og hitna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar