Námsefni í lífsleikni

Reynir Sveinsson

Námsefni í lífsleikni

Kaupa Í körfu

Slysavarna- og björgunarsveitin Sigurvon hefur gefið Grunnskóla Sandgerðis námsefni í lífsleikni. Efnið fjallar um slys og slysavarnir og er fyrir nemendur fjórða, fimmta og sjötta bekkjar skólans. Fulltrúar Sigurvonar, þau Jórunn Guðmundsdóttir og Guðmundur Ólafsson, afhentu skólanum námsefni við athöfn sem fram fór í skólanum. Fram kom við það tækifæri að allir grunnskólar landsins fá slíka gjöf frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar